Main Content

INNSÝN Í ÁHRIF VAXANDI FERÐAMANNAIÐNAÐAR Á BYGGÐ HÚSAVÍKUR SEM OG SJÁVARLÍF SKJÁLFANDAFLÓA. HEIMILDAMYND MEÐ ÞAÐ AÐ MARKMIÐI AÐ ENDURSPEGLA SJÁLFHELDU OG VAXANDI ÁHYGGJUR HEIMAMANNA ER VARÐA HVALASTOFNINN Á SVÆÐINU.

KVIKMYNDIN

VOICES OF SKJÁLFANDI

KVIKMYNDIN

Fisk- og hvalveiðar voru lengi vel megin atvinnan á Húsavík þar til ferðamannastraumurinn náði til flóans.

UM HVAÐ ER MYNDIN?

TEYMIÐ

Kvikmyndagerðarmaður, hljóðeinangrun, sjávarlíffræðingur og blaðamaður sameina girndir sínar til að skapa verkið.

HVER ERUM VIÐ?

RADDIRNAR

Álit og sjónarhorn ýmissa einstaklinga sem hafa gefið viðtöl fyrir Voices of Skjálfandi

HVAÐ FINNST FÓLKI?