The shaky bay
Hér eru að finna álit og sjónarhorn nokkurra einstaklinga sem gáfu viðtöl fyrir Voices of Skjálfandi, en mun fleiri eru að finna í heimildamyndinni sjálfri.
Þær munu láta þig íhuga mikilvægi þess að hugsa vel um höfin okkar og virða hvalina sem og ábyrgð sem við öll höfum sem ferðamenn þegar við heimsækjum fjarlægar slóðir. Sömu ábyrgð og við höfum sem mannverur sem búa á þessari stórkostlegu plánetu.
Hér eru að finna nokkur myndbrot sem hafa verið klippt úr heimildamyndinni og annað efni á bakvið tjöldin sem voru tekin upp á tökutímabili Voices of Skjálfandi sumarið 2017 á Íslandi.