The shaky bay
Við viljum byrja á því að þakka ykkur fyrir að vera hér, að kynna ykkur heimildamynd okkar. Við erum afar þakklát fyrir áhuga ykkar og stuðning!
Við hlökkum til að deila fullkláraðri kvikmynd með ykkur en til þess að það verði að veruleika þurfum við á ykkar hjálp að halda. Innan skamms munum við opna fyrir styrktarsöfnun til þess að safna fjármunum og gera drauminn að veruleika.
Það verður hægt að fá alls konar Voices of Skjálfandi varning sem og þá ómetanlegu ánægju af því aðstoða við vitundarvakningu um aðstæður Húsavíkur, bæði hvað varðar hvalina og heimamennina.